
Forseti ASÍ – Alþýðusamband Íslands - asi.is
17. forseti Alþýðusambands Íslands Finnbjörn A. Hermannsson, fyrrverandi formaður Byggiðnar, tók við embætti forseta Alþýðusambands Íslands þann 28. apríl 2023.
Alþýðusamband Íslands
Finnbjörn A. Hermannsson | Forseti ASÍ ... Hægt er að senda okkur fyrirspurnir eða ábendingar um réttindi eða skyldur á vinnumarkaði á [email protected]. Alþýðusamband Íslands. kt. 4201696209; 535 5600; Guðrúnartúni 1 • 105 Reykjavík;
Alþýðusamband Íslands - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið
Samhliða stofnun ASÍ var Alþýðuflokkurinn, sem var stjórnmálaarmur þess, einnig stofnaður. Á stofnþinginu var Ottó N. Þorláksson kosinn forseti sambandsins, varaforseti varð Ólafur Friðriksson og Jón Baldvinsson ritari. Gegndu þeir þessum embættum þar til haldið var fyrsta reglulega þing ASÍ síðar sama ár.
Starfsfólk – Alþýðusamband Íslands - asi.is
Forseti kemur fram fyrir hönd ASÍ innan og utan hreyfingarinnar í stærri málum. Hann stýrir störfum miðstjórnar, er fulltrúi hennar á skrifstofu ASÍ og stýrir daglegri starfsemi sambandsins ásamt framkvæmdastjóra. Varaforsetar ASÍ eru þrír …
Finnbjörn sjálfkjörinn forseti ASÍ • Vinnan - Tímarit …
2024年10月18日 · Finnbjörn A. Hermannsson var í dag endurkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ) á 46. þingi þess sem nú er haldið í Reykjavík. Finnbjörn var einn í kjöri og gegnir embætti forseta næstu tvö ár.
Finnbjörn Hermannsson endurkjörinn forseti ASÍ
2024年10月18日 · Nýtt forsetateymi Alþýðusambands Íslands kjörið á 46. þingi ASÍ. F.v. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður AFLs starfsgreinafélags, Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ …
Forseti.is | Embætti forseta Íslands
Ríkisheimsókn til danmerkur Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, og Björn Skúlason, eiginmaður hennar, heimsækja Danmörku í boði Friðriks X. Danakonungs og Mary drottningar. Þetta var fyrsta ríkisheimsókn forseta eftir að hún tók við embætti.
Forseti ASÍ á skautum - Vísir
2025年1月3日 · Forseti ASÍ greinir frá því í grein á Vísi að hann sé ekki sáttur með það að vera sakaður um upplýsingaóreiðu í umræðu um auðlindagjald. Tilefni ummæla forsetans er kurteisisleg ábending mín um að ASÍ hefði í aðdraganda kosninga farið með rangt mál um auðlindagjöld af fiskeldi og sjávarútvegi.
Gefur aftur kost á sér í embætti forseta ASÍ
2024年9月18日 · Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), hyggst gefa kost á sér annað kjörtímabil á 46. þingi sambandsins í október. Þetta tilkynnti hann miðstjórn ASÍ fyrr í dag og staðfesti síðar í samtali við mbl.is.
Ólöf vill verða forseti ASÍ - mbl.is
2022年10月7日 · Sem forseti ASÍ hef ég áhuga á að að leiða fólk saman og starfa með öllum aðildarfélögum innan hreyfingarinnar. Ég vil leggja mitt af mörkum til að hreyfingin þjóni áfram öllu sínu félagsfólki, óháð pólitískum skoðunum þess. Ég trúi að lýðræðið snúst ekki aðeins um atkvæðagreiðslu eða hausatalningu ...