Tillaga um að breyta skráningu Flokks fólksins hjá skattinum úr félagasamtökum í stjórnmálasamtök var samþykkt á landsfundi flokksins í dag. Þetta kemur fram í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Dagur B. Eggertsson, þingmaður Samfylkingarinnar, verður formaður undirbúningsnefndar Alþing­is vegna rann­sókn­ar síðustu þing­kosn­inga. Dagur B. Eggertsson, þingmaður Samfylkingarinnar, verður ...
Stjórnarandstaðan er ekki samstíga um hvort leggja eigi fram vantrausttillögu á matvælaráðherra þegar Alþing kemur saman á ný. Sumir eru á því á meðan aðrir telja þetta vandamál ríkisstjórnar.