Warren Buffett segir í bréfi til hluthafa að félagið muni nýta það reiðufé sem hefur safnast upp á liðnu ári til að fjárfesta ...
Danska skart­gripa- og merkinga­fyrir­tækið Jydsk Emblem Fabrik A/S hefur verið selt eftir 138 ár í eigu sömu fjöl­skyldunnar ...
Hlutafé Arcus Invest, fjárfestingarfélags Þorvaldar Gissurarsonar, eiganda og forstjóra ÞG Verks, var aukið um milljarð króna ...
Sam­keppnis­eftir­litið er í fjölmörgum mála­ferlum er stofnunin neitar að una niður­stöðum æðra setts stjórn­valds. Kostnaður vegna þessa hefur stóraukist.
Ferill Ástu S. Fjeldsted hjá Festi fór af stað með látum en auk þess að ganga frá kaupum á stærstu apótekakeðju landsins fór ...
Týr hvetur ráðamenn til að jafna réttindastöðu milli opinberra starfsmanna og þeirra sem starfa í einkageiranum, sé það á ...
Alvotech mun á næstu vikum afhjúpa gríðarstórt listaverk eftir íslensku listakonuna Önnu M.S. Guðmundsdóttur í nýjum sal ...
Sáttin sem náðist tryggir að kaup Lands­bankans á TM verði samþykkt með þeim skil­yrðum sem stuðla að heil­brigðri sam­keppni ...
Verðbólga í Japan í janúar jókst töluvert í síðasta mánuði og er nú komin í 4% en verðbólgan þar í landi hefur ekki verið ...
Bókfært tap tíu stærstu hluthafa Sýnar á árinu nemur um tveimur milljörðum króna. Hlutabréfaverð fjölmiðla- og ...
Guðrún Hafsteinsdóttir var ósammála ákvörðun Bjarna Benediktssonar að slíta ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna ...