Komið hefur upp enn önnur hópsýking eftir þorrablót sem haldið var um helgina. Þorrablótið var haldið á Brúarási á Fljótsdalshéraði á laugardag. Heilbrigðisstofnun Austurlands segir í tilkynningu að ...