资讯

Enginn var með allar tölur réttar í Lottó útdrætti kvöldsins og verður potturinn því þrefaldur næsta laugardag. Tíu miðahafar voru með bónusvinninginn og fær hver þeirra rúmlega 60 þúsund krónur.